Ert þú félagsmaður í Verk Vest og vilt starfa í stjórn Lífeyrissjóðs Vestfirðinga? Ef svo er endilega mættu á félagsfund Verk Vest sem verður haldinn á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 14. maí 2014 kl.18.00.

 

Dagskrá.

  1. Tillaga um fulltrúa til setu á aðalfundi Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 
  2. Breytingar í stjórn Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
  3. Staðan í kjaraviðræðum
  4. Aðalfundur Verk Vest
  5. Orlofshús erlendis
  6. Orlofsferðir Verk Vest 2014
  7. Önnur mál

Boðið verður upp á léttan kvöldverð í upphafi fundar.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.