fimmtudagurinn 9. ágúst 2012

Laust á Einarsstöðum

Hitabylgja á Austfjörðum ! Bústaður félagsins á Einarsstöðum var að losna vegna forfalla vikuna 17 - 24. ágúst. Að vanda gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.