fimmtudagurinn 31. júlí 2014

Lokað á Patró vegna framkvæmda

Fiskvinnsla Odda á Patreksfirði
Fiskvinnsla Odda á Patreksfirði

Skrifstofa félagsins á Patreksfirði verður lokuð á morgun, föstudag, vegna framkvæmda við húsnæðið.

Félagsmenn á Patreksfirði eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna á Ísafirði í síma 456 5190 ef á þarf að halda.

Eins er hægt að senda fyrirspurnir á postur@verkvest.is.

Opnað á ný á þriðjudag kl 12 til 16.  

Beðist er velvirðingar á þessari lokun, en því miður varð ekki hjá henni komist.

 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.