þriðjudagurinn 8. júlí 2014

Afsláttarkjör með Sæferðum

Félagsmönnum í Verk Vest bjóðast nú afsláttarkjör í VikingSushi og dagsferð í Flatey með Sæferðum í Stykkishólmi þegar bókað er á netinu í gegnum fésbókarsíðu Sæferða. Afslátturinn er 30% af auglýstum verðum og þarf að virkja hann með því að haka við að viðkomandi sé félagsmaður í stéttarfélagi um leið og bókað er í viðkomandi ferð. Nánari upplýsingar um verð og ferðatilhögun má finna á vef fésbókarsíðu Sæferða.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.