Fréttir
 • 14. nóv 2020

  Desemberuppbót 2020

  Desemberuppbót skal greidd ekki síðar en 15. desember, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira. Full desember...

 • 17. nóv 2020

  Ný launareiknivél SGS

  Ertu óviss hvort verið er að borga þér laun samkvæmt kjarasamningum? Ef svo er hvetjum við þig til að skoða nýju launareiknivél SGS. Þar er hægt að reikna út laun miðað við kjarasamninga SGS á almennum markaði, við ríki og sveitarfélög og með þeim hætti athuga hvort launaseðlar eru réttir. Byrjaðu ...

 • 13. nóv 2020

  Vinnur þú hjá ríkisstofnun eða sveitafélagi?

  Ertu félagi í Verk Vest og starfar hjá ríkisstofnun eða sveitafélagi? Ef svo er þá styttist vinnuvikan hjá þér í allt að 36 virkar vinnustundir á nýju ári. Innleiðing á styttingu vinnuvikunnar á að vera í gangi á þínum vinnustað og á að vera lokið fyrir 31.desember 2020. Við hvetjum þig til að skoða...

 • 11. nóv 2020

  Er Lífskjarasamningurinn að murka lífið úr veitingageiranum?

  Í morgunútvarpinu á Bylgunni 10. nóvember var rætt við Emil Helga Lárusson, stjórnarformann Serrano. Umræðuefnið var ný skýrsla KPMG fyrir Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði sem hefur orðið til fréttaflutnings undir fyrirsögnunum „Veitingarekstur á vonarvöl – Launakostnaður veitingareksturs á Íslan...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.