Fréttir
 • 22. okt 2020

  Yfirlýsing frá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga vegna Covid hópsmit..

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga fordæmir það fullkomna virðingarleysi sem útgerð frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 sýndi skipverjum með því að halda skipi til veiða þrátt fyrir ítrekuð tilmæli umdæmislæknis sóttvarna á Vestfjörðum, að koma skipverjum strax til sýnatöku vegna gruns um Covid 1...

 • 22. okt 2020

  Langar þig á fjarnámskeið?

  Fræðslumiðstöð Vestfjarða heldur fjarnámskeið í Teams og OneDrive 27. október nk.

  Nánari uppýsingar á vef FRMST hér.


 • 19. okt 2020

  Opnum fyrir umsóknir um jól og áramót þriðjudaginn 20. október

  Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir jól og áramót 2020, þriðjudaginn 20. október kl. 9:30.  Orlofshúsin eru sem eru í úthlutun eru: íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Umsóknarfrestur verður til 4.nóvember og mun úthlutun fara f...

 • 19. okt 2020

  Vissir þú...


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.