Fréttir
 • 19. mar 2019

  Göngum ekki í störf félaga okkar !

  Verkalýðfélags Vestfirðinga lýsir yfir fullum stuðningi við boðuð verkföll félaga okkar í Eflingu og VR. Um leið hvetjum við félagsmenn okkar til þess að ganga alls ekki í störf félagsmanna Eflingar og VR. Það er áríðandi að við styðjum baráttu félaga okkar fyrir bættum kjörum. Stjórn Verkalýðfélag...

 • 18. mar 2019

  Starfsgreinasambandið slítur kjaraviðræðum

  Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að slíta kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins eftir árangurslausan fund hjá ríkissáttasemjara í dag. Síðastliðin föstudag samþykkti viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins einróma að ef ekki kæmu fram nýjar hugmyndir eða viðbrögð frá Samtökum atvinnulífsins ...

 • 15. mar 2019

  Komitet konsultacyjny SGS jest upoważniony do zakończenia konsultacj..

  Informacja prasowa od Służby Zatrudnienia Islandi.  W ciągu ostatnich trzech tygodni negocjacje dotyczące nowej umowy płacowej Związkow Zawodowych i Konfederacji Pracodawców Islandzkich ,prowadzone są pod kierunkiem ministra paktu państwowego. Negocjacje były przedmiotem dyskusji na temat nowej tab...

 • 15. mar 2019

  Viðræðunefnd SGS fær heimild til að slíta viðræðum við SA

  Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands. Undanfarnar þrjár vikur hafa samningaviðræður um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífins farið fram undir verkstjórn Ríkissáttasemjara.  Forsendur viðræðna hafa verið umræða um nýja launatöflu, styttingu vinnuvikunnar, s...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.