Fréttir
 • 17. maí 2017

  LOKAÐ VEGNA FLUTNINGA !

  1 af 3
  Skrifstofa félagsins á Ísafirði verður lokuð föstudaginn 19. maí vegna flutninga í nýtt húsnæði. Skrifstofan okkar á Patreksfirði verður opin og mun sjá um símsvörun ásamt því að leysa úr fyrirspurnum. Starfsfólk skirfstofunnar hvetur alla þá sem eiga eftir að sækja lykla, kaupa miða eða annað sem ...

 • 09. maí 2017

  Aðalfundur Verk Vest 17. maí

  Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga haldinn miðvikudaginn 17. maí 2017 kl.18.00 á Hótel Ísafirði. Boðið verður upp á léttan málsverð í upphafi fundar. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Kynntur ársreikningur fyrir starfsárið 2016 Lýst kjöri stjórnar, varamanna, trúnaðarráðs og skoðunarmanna Tilla...

 • 08. maí 2017

  Breytilegir vextir sjóðfélagalána lækka

  Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að lækka vexti á bæði verðtryggðum og óverðtryggðum sjóðfélagalánum með breytilegum vöxtum, um 0,10 prósentustig frá og með 15. maí 2017. Breytilegir vextir verðtryggðra grunnlána lækka úr 3,45% í 3,35% og verðtryggðra viðbótarlána lækka úr 4,20% í 4,10%. ...

 • 03. maí 2017

  Muna að greiða orlofshúsin.

  Síðasti greiðsludagur þeirra sem fengu úthlutað orlofshúsi er 4. maí. Minnum félagsmenn á að greiða á orlofshúsasíðunni eða hafa samband við skrifstofu í síma 4565190. Þann 5. maí verða ógreidd hús á lausu fyrir þá félagsmenn sem ekki fengu úthlutun.  Þann 8. mai opnar svo á bókanir fyrir alla féla...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.