Fréttir
 • 28. sep 2021

  Lífskjarasamningurinn heldur gildi sínu út samningstímann

  Lífskjarasamningur SA og aðildarfélaga ASÍ hvílir á forsendum sem ekki stóðust fullkomlega þar sem stjórnvöld efndu ekki öll fyrirheit í yfirlýsingu sinni dags. 4. apríl 2019. Samninganefnd Alþýðusambands Íslands og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hittust á fundi í dag um framhald Lífskjara...

 • 24. sep 2021

  Vinnumarkaðurinn og kosningarnar - pistill forseta ASÍ.

  Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga hafi ekki staðist. Þrjár forsendur voru til grundvallar lífskjarasamningunum, lækkun vaxta,...

 • 23. sep 2021

  Ályktun miðstjórnar ASÍ um stuðning við sjómenn í kjaradeilu ..

  Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við sjómenn í kjaraviðræðum þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Framganga útgerðarinnar í viðræðum við sjómenn vekur furðu og er með öllu óásættanleg. Þann 6. september slitu sjómenn kjaraviðræðum við Samtök fyrirtækja í sj...

 • 16. sep 2021

  Laun félagsmanna Verk Vest duga ekki til framfærslu

  Fyrir tæpu ári síðan lagði Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, upp í verkefni til að afla upplýsinga um stöðu fólks á vinnumarkaði með tilliti til fjárhagsstöðu og heilsu. Kristín Heba, framkvæmdastjóri Vörðu heimsótti stjórn Verk Vest og kynnti skýrslu um rannsóknina þar sem borin er saman s...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.