Fréttir
 • 16. jún 2021

  Opnað fyrir bókanir í Flókalundi

  1 af 4
  Vinna við endurbætur á sumarhúsum félagsins í Flókalundi er á lokametrunum. Öll hús félagsins, sex talsins, eru komin eða að komast í notkun eftir umfangs miklar innanhúss endurbætur. Búið er að opna fyrir bókanir á bókunarvefnum og hús nr. 3 og 8 eru laus til bókana frá föstudeginum 18. júní - 25. ...

 • 09. jún 2021

  Sævar Gestsson heiðraður á Sjómannadag

  Að gömlum sið var heiðraður í sjómaður í Sjómannamessu á Sjómannadag, og fyrir valinu varð heiðursmaðurinn Sævar Gestsson. Sævar er fæddur og upp alinn á Ísafirði. Sína fyrstu vinnu á sjó fékk hann aðeins 11 ára gamall og hefur verið viðloðandi sjómennsku alla tíð síðan. Kjaramál sjómanna hafa len...

 • 09. jún 2021

  Tungumálatöfrar 2021

  Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið með listsköpun og leik fyrir 5 - 11 ára krakka sem fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 3. - 8. ágúst 2021. Námskeiðið er sérstaklega hugsað fyrir íslensk börn sem fæðst hafa eða flutt erlendis og börn af erlendum uppruna sem sest hafa að hér á landi, en ...

 • 08. jún 2021

  Sumarorlofskostir Verk Vest

  1 af 3
  Ferðaávísun Verk Vest veitir félagsmönnum aðgang að sértilboðum á gistingu um allt land (sjá kort). Samið hefur verið við tugi gististaða um að bjóða okkur allra bestu kjörin. Félagið niðurgreiðir ferðaávísunina um 40% af valinni upphæð að hámarki kr. 30.000 á almanaksári. Við hverja niðurgreiðslu ...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.