Fréttir
 • 20. maí 2019

  Aðalfundur Verk Vest þriðjudaginn 28. maí

  Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 28. maí kl.18.00 á Hótel Ísafirði. Boðið verður upp á málsverð í upphafi fundar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 24.gr laga félagsins  Önnur mál Ársreikningar félagsins liggja frammi á skrifstofum félagsins á Ísafirð...

 • 15. maí 2019

  Hlaðvarp ASÍ komið í loftið

  Nú er hlaðvarp (Podcast) ASÍ komið í loftið. Hægt er að nálgast það hvort sem er inni á Podcastinu undir nafninu "Hlaðvarp ASÍ" eða á síðu ASÍ á þessari slóð https://hladvarp-asi.simplecast.com/ Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þetta, enda mjög skemmtileg, gagnleg og fróðleg umræða þar um hi...

 • 14. maí 2019

  Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Samiðnar

  AtkvæðagreiðslaAðgengi að atkvæðagreiðslunni er gegnum heimasíðu þíns félags. Til þess að kjósa þarftu að hafa rafræn skilríki eða Íslykil. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér samninginn á heimasíðu félagsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Fyrirtækið APmedia ehf. sér um rafræna kosningu um s...

 • 09. maí 2019

  Lokað á Patreksfirði

  Skrifstofa félagsins á Patreksfirði verður lokuð föstudaginn 10. maí. Vinsamlegast beinið erindum á skrifstofuna á Ísafirði eða á postur@verkvest.is.

   


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.