Fréttir
 • 14. mar 2018

  Skrifstofur Verk Vest lokaðar vegna starfs- og fræðsludaga - Zamkni..

  Skrifstofur Verk Vest á Ísafirði, Hólmavík og Patreksfirði verða lokaðar föstudaginn 16. mars. Félagsmönnum er bent á að  mál sem þarfnast úrlausnar fyrir föstudag að leita sem fyrst til félagsins. Einnig er þeim sem eiga eftir að sækja lykla, kaupa flugmiða eða sækja aðra þjónustu ljúka þeim málum ...

 • 15. mar 2018

  Skrifstofa okkar á Patró lokuð í næstu viku

  Skrifstofa Verkalýðsfélags Vestfirðinga á Patreksfirði verður lokuð dagana 19. mars til 23. mars. Félagsmenn geta snúið sér til skrifstofunnar á Ísafirði í síma 456-5190.


 • 14. mar 2018

  Opnað fyrir umsóknir um orlofshús Verk Vest fyrir sumarið 2018

  Á næstu dögum munu félagsmenn fá bréf um sumarúthlutanir. Félagsmenn geta farið inn á orlofsvef félagsins http://orlof.is/verkvest/ og sótt um með því að velja: Sumar. Félagið á orlofshús fyrir félagsmenn í öllum landshlutum sumarið 2018. Allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bjar...

 • 01. mar 2018

  Kjarasamningum ekki sagt upp þrátt fyrir forsendubrest.

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur undanfarið haldið opinn trúnaðarráðsfund og kjarafundi með félagsmönnum sínum víða um Vestfirði til að ræða stöðu mála varðandi forsendubrest í kjarasamningum og mögulega uppsögn samninga. Félagsmönnum Verk Vest svíður það siðleysi og gífurlegar launahækkanir sem su...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.