Fréttir
 • 20. nóv 2019

  Vefútgáfa af kjarasamningi verslunar og skrifstofufólks kominn á h..

  Uppfærð vefútgáfa af kjarasamningi fyrir verslunar- og skrifstofufólk er nú loksins aðgengileg á heimasíðu félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér helstu breytingar svo sem styttingu á vinnuviku. Í því samhengi er rétt að vekja athygli á að þeir vinnustaðir verslunar- og skrifstofufólks s...

 • 19. nóv 2019

  Sveitarfélög standi við yfirlýsingar og treysti markmið kjarasamn..

  Alþýðusamband Íslands minnir opinbera aðila á að þeir beri að sýna ábyrgð til að viðhalda verðstöðugleika. Þetta kemur fram í nýlegum pistli frá ASÍ. Þar kemur einig fram að nú standi yfir gerð fjárhagsáætlana hjá sveitafélögum og þeim beri að horfa til samkomulags sem Samband íslenskra sveitarfélag...

 • 14. nóv 2019

  Iðnaðarmenn semja við sveitafélögin

  Samband iðnfélaga, Matvís og VM hafa undirritað kjarasaming við Samband íslenskra sveitafélaga. Nýr kjarasamningur gildir frá 1. nóvember 2019 - 31. mars 2023 verði hann samþykktur í atkvæðagreiðslu sem á að vera lokið 28. nóvember.  Hér er hægt að skoða samninginn nánar. Af öðrum samningaviðræðum...

 • 14. nóv 2019

  Afsláttarflugmiðar tímabundið uppseldir

  Afsláttarflugmiðar fyrir félagsmenn Verk Vest með flugfélaginu Ernir á flugleiðinni milli Bíldudals og Reykjavíkur eru uppseldir eins og kemur fram á orlofssíðu okkar. Orlofssjóður Verk Vest hefur átt í samningaviðræðum við flugfélagið Erni um áframhaldandi afsláttarkjör og vonast til að geta boðið ...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.