Fréttir
 • 13. jan 2021

  AUGLÝSING UM KOSNINGU TIL STJÓRNAR VERK VEST

  Samkvæmt 19 gr. laga Verkalýðsfélags Vestfirðinga um stjórnarkjör er auglýst eftir listum eða tillögum um einstaklinga í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárin 2021 til 2023 að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu.Samkvæmt því ber að skila lista skipuðum formanni, va...

 • 15. jan 2021

  Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni játaði sök fyrir dómi; m..

  Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni í hinni margumtöluðu Covid-veiðiferð í september og október sl. játaði sök í málinu fyrir Héraðsdómi Vestfjarða í gær. Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur ekki enn upplýsingar frá fyrstu hendi varðandi málið, en samkvæmt upplýsingum félagsins var skipstjórinn dæmdu...

 • 14. jan 2021

  Kjaraviðræður og aukin harka á vinnumarkaði ásamt Covid-19 málu..

  Í upphafi nýs árs þykir okkur hjá Verk Vest mikilvægt að rifja upp að rauði þráðurinn í áróðursmaskínu atvinnurekenda í hinni svokölluðu Kovíd-kreppu hafi verið að nú ætti launafólk að sýna ábyrgð. Helsta lausn atvinnurekenda í þeim efnum, þegar efnahagshrun og atvinnuleysi sem dundi yfir í kjölfar ...

 • 14. jan 2021

  Heimsóknarbanni aflétt á skrifstofum Verk Vest

  Öllum hömlum hefur nú verið aflétt varðandi heimsóknir á skrifstofur félagsins og ekki þarf lengur að panta tíma fyrirfram. Engu að síður hvetjum við félagsmenn okkar til að halda áfram að nýta sér rafræn samskipti og gesti til að gæta sóttvarna til að lágmarka smithættu....

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.