Fréttir
 • 19. nóv 2018

  Skrifstofur Verk Vest opna klukkan 10:00 í dag

  Vegna námskeiðs starfsfólks opna skrifstofur Verk Vest klukkan 10:00 í dag.


 • 12. nóv 2018

  Nowa ankieta z Zwiazkow Zawodowych dotyczaca lepszych warunkow dla pra..

  RHA, Centrum Badawcze Uniwersytetu w Akureyri  już niedługo wyśle Wam ankiete związaną z nowymi umowami zbiorowymi i prosimy o poświęcenie 5 minut na jej wypełnienie. Chcielibyśmy z góry podziękować wszystkim respondentom za udział w badaniu. Państwa udział jest niezwykle istotny. Wszyscy którzy w...

 • 12. nóv 2018

  Kennitöluflakk veldur miklu samfélagslegu tjóni

  Á 43. þingi ASÍ var sett fram krafa um að gripið verði til aðgerða til að stöðva kennitöluflakk og það er eina af þeim kröfum sem verkalýðshreyfingin hefur sett fram gangvart stjórnvöldum. Ekki er til formleg skilgreining á kennitöluflakki en í sinni einföldustu mynd má lýsa kennitöluflakki sem ski...

 • 09. nóv 2018

  Ný kjarakönnun Verk Vest - Happdrættisvinningar!

  RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur sent félagsmönnum netkönnun um komandi kjarasamningagerð. Það tekur innan við 5 mínútur að svara könnuninni og hvetjum við þig til að svara könnuninni. Allir sem senda inn svör verða sjálfkrafa þátttakendur í happdrætti og eru veglegir vinningar í bo...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.