Fréttir
 • 12. jún 2018

  Þjóðhátíðartilboð á gistingu í völdum sumarhúsum

  Ákveðið hefur verið að bjóða Þjóðhátíðartilboð á gistingu í völdum sumarhúsum. Þjóðhátíðarverð er á helgardvöl frá föstudeginum 15. - 18. júní í hús nr. 9 í Svignaskarði, hús nr. 9 í Flókalundi og hús félagsins á Illugastöðum. Helgarverð er kr. 16.500. Þjóðhátíðartilboð á vikudvöl í sömu húsum daga...

 • 08. jún 2018

  Ójöfnuður, misskipting og fátækt - Ályktun frá aðalfundi

  1 af 2
  Á aðalfundi Verk Vest voru samþykktar breytingar og lögum og reglugerð sjúkrasjóðs, en auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var mjög góð umræða um kjaramál og graf alvarlega stöðu láglaunafólks. Umræður fundarins eru samninganefnd félagsinsmikilvægt innlegg inn í komandi kjaraviðræður. En ljóst er að h...

 • 06. jún 2018

  Kjaramálakönnun Verk Vest

  Ágæti félagsmaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri mun á næstu dögum leggja fyrir þig netkönnun um komandi kjarasamningagerð. Það tekur innan við 5 mínútur að svara spurningalistanum. Við hvetjum þig til að svara könnuninni. Ef þú hefur takmarkaðan aðgang að ...

 • 05. jún 2018

  Laust í Flókalundi - Tilboð!

  Verk Vest býður félagsmönnum upp á tilboðsverð kr. 16.500 fyrir helgardvöl í Flókalundi 8 - 11. júní.

  Fyrstur kemur fyrstur fær.

  Eingöngu bókanlegt á skrifstofum félagsins í síma 4565190. 


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.