Translate to

Fréttir

Aukaaðalfundur Iðnarardeildar Verk Vest

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga auglýsir aukaaðalfund hjá Iðnaðardeild félagsins mánudaginn 15. september kl.18.00. Fundurinn verður haldinn í fundarsal félagsins Hafnarstræti 9 á Ísafirði en einnig er boðið upp á að taka þátt gegnum fjarfund.

Dagskrá:

1. Kosning formanns Iðnaðardeildar

2. Kosning 2ja meðstjórnenda og  2ja varamanna

3. Önnur mál

Þau sem vilja taka þátt gegnum fjarfundarbúnað eru beðin að skrá sig á postur@verkvest.is 

 

Deila