Translate to

Fréttir

Breytingar á úthlurnarreglum orlofshúsa og íbúða um Jól og Páska

Sunnusmári 16 - 18 Sunnusmári 16 - 18

Ákveðið hefur verið að breyta úthlutunar reglum fyrir orlofshús og íbúðir félagsins kringum jól og páska. Með breytingunum þarf félagsfólk ekki að sækja sérstaklega um þessi tímabil. Með breytingunum verður punktafrádráttur um jól og páska felldur niður.

Breyttar reglur taka gildi frá og með 1. júlí 2023 og verður þá hægt að bóka sumarhús og íbúðir inn á tímabilið til 3. janúar 2024 óháð punktainneign.

Breytingarnar eru gerðar til að koma betur á móts við óskir félagsfólks vegna bókana á umræddum tímabilum.

Deila