Deildarfundur hjá sjómönnum í Verk Vest
Sjómannadeild Verk Vest heldur fund þriðjudaginn 16.nóvember næstkomandi. Sjómenn sem eru í landi á þriðjudaginn eru hvattir til að mæta á fundinn.
Dagskrá:
   
        1.  Kosning fulltrúa og varafulltrúa á 27 þing Sjómannasambands Íslands
        2.  Niðurstöður kjaramálaráðstefnu Verk Vest
        3.  Önnur mál.
 
				

