föstudagurinn 19. desember 2014

Enn losnar íbúð í Ásholti!

 

 

Íbúð félagsins á 2. hæð í Ásholti 2 í Reykjavík var að losna frá 19. til 24. desember.

Áhugasamir hafi samband við skrifstofu félagsins Pólgötu 2 eða í síma 456 3150.

Fyrstur kemur - fyrstur fær.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.