þriðjudagurinn 5. mars 2013

FUNDI MEÐ ASÍ AFLÝST VEGNA ÓFÆRÐAR !

Áður auglýstum fundi Verk Vest, Vls Bolungavíkur, Fél. Járniðnaðarmanna á Ísafirði og ASÍ er aflýst i dag vegna ófærðar og slæmrar veðurspár með kvöldinu. Breyttur fundartími verður auglýstur síðar.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.