þriðjudagurinn 25. september 2012

Laust í Svignaskarði

Hús nr. 9 í Svignaskarði
Hús nr. 9 í Svignaskarði
Vegna forfalla er laust um næstu helgi í Svignaskarði. Það er hús nr. 9 sem er laust dagana 28.sept - 1. okt. Nú er um að gera að bregða fljótt við því fyrstur kemur fyrstur fær.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.