miðvikudagurinn 19. nóvember 2014

Lokað á Patró fimmtudag og föstudag

Skrifstofa Verk Vest á Patreksfirði verður lokuð fimmtudaginn 20. nóv. og föstudaginn 21. nóv.

Anna hjá VÍS mun afgreiða afsláttarmiða í flug og miða í Hvalfjarðargöng á meðan.

Minnum á símanúmer skrifstofunnar á Ísafirði, 456 3190.

Félagsmenn á Patró og nágrenni eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.