föstudagurinn 1. júní 2012

Nýtt fréttablað Verk Vest komið út

Fréttablað Verk Vest er ný komið úr prentun og farið í dreifingu til allra íbúa Vestfjarða. Meginþema blaðsins er sjómennskan og efni tengt sjómönnum. Meðal annars er viðtal við Sævar Gestsson fomann Sjómannafélags Ísfirðinga og einnig er sagt frá stofnun fyrsta sjómannafélagsins á Ísafirði 5. febrúar 1916. Einnig eru ýmsar aðrar fréttir úr félagstarfinu og upplýsingar um sumarferðir og orlofsmöguleika félagsmanna.
Hægt er að skoða PDF form af blaðinu hér.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.