Translate to

Fréttir

Skrifað undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin - atkvæðagreiðsla hefst í dag

 

Nýr samningur gildir afturvirkt frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 og verður kynntur félagsfólki á næstu dögum. Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst föstudaginn 5. júlí kl. 12:00 og lýkur mánudaginn 15. júlí kl. 09:00. Nálgast má frekari upplýsingar um samninginn og atkvæðagreiðsluna á upplýsingasíðu um samninginn sem opnuð verður um leið og atkvæðagreiðsla hefst.

Deila