föstudagurinn 11. júlí 2014

Takmörkuð opnun á Patreksfirði

Vegna sumarleyfis starfsmanns á Patreksfirði verður takmörkuðu þjónusta hjá skrifstofu félagsins á Patreksfirði frá 11. - 18 júlí.

Hægt verður að kaupa flugmiða og gangamiða milli kl. 9 og 12 á sama stað.

Félagar snúi sér til skrifstofunnar á Ísafirði vegna annarra mála.  Síminn þar er 456-5190 eða senda fyrirspurninr á postur@verkvest.is

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.