Trúnaðarmannanámskeið
Verk Vest heldur framhaldsnámskeið fyrir trúnaðarmenn félagsins dagana 6. - 7. október næst komandi. Áríðandi er að trúnaðarmenn félagsins tilkynni þátttöku eins fljótt og auðið er. Trúnaðarmenn sem fóru á námskeiðið í vor eru hvattir til að skrá sig og eru aðrir trúnaðarmenn félagsins einnig hvattir til að sækja námskeiðið. Kennslan fer fram í húsnæði félagsins að Pólgötu 2 á Ísafirði.
|
Dagur Tími |
Fimmtudagur
6. október |
Tími |
Föstudagur
7. október |
| 9:00 - 12:00 |
Starfsemi
stéttarfélagsins-kjarasamningar og sjóðir félagsins |
9:00 - 12:00 |
Lestur launaseðla og
launaútreikningar |
|
12:00-13:00 |
Matur 60. mínútur |
12:00 - 13:00 |
Matur 60. mínútur |
|
13:00 - 16:00 |
Vinnuréttur-grunnuppbygging Lögfræðisvið ASÍ |
13:00
- 15:30 15:30- 16:00 |
Lestur
launaseðla og launaútreikningar Námsmat og slit. |