Vegna náms á erlendum vefsíðum
Stjónir Landsmenntar, Ríkismenntar, Sjómenntar og Sveitamenntar hafa tekið þá ákvörðun að frá og með 1.maí n.k. verður nám sem fram fer á erlendum vefsíðum ekki styrkhæft, að undanskyldu þó háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum.