Translate to

Fréttir

Verðbólga enn á uppleið

Ekki góðar fréttir ! Ekki góðar fréttir !

 Illa gengur að ná tökum á verðbólgunni sem mælist nú 12,3% á ársgrundvelli. Mest áhrif á hækkun verðbólgunnar er stöðugt hækkandi bensín og olíuverð, sem hækkaði um tæp 6% á milli mánaða. Þá hafa hækkanir á viðgerðum og viðhaldi húsnæðis um rúm 7% nokkur áhrif. Ekkert lát virðist vera á hækkun á  mat og drykk á milli mánaða, mældist sú hækkun tæp 2%. Nánari upplýsingar má sjá á vef ASÍ.

Deila