fimmtudagurinn 30. apríl 2015

Verkfallsmiðstöðvar og verkfallsvarsla

Verk Vest hvetur félagsmenn á almenna vinnumarkaðnum til samstöðu með baráttunni fyrir bættum kjörum.   Verk Vest hvetur þá sem verða í verkfalli til að mæta á skrifstofur félagsins og einnig að taka þátt í verkfallsvörslu.  Á meðan verkfall stendur yfir verða opnar verkfallsmiðstöðvar á skrifstofum félagsins á Ísafirði og Patreksfirði

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.