Translate to

Fréttir

Yfirlýsing frá samtökum launafólks - Rjúfum þögnina!

Samtök launafólks á vinnumarkaði kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Samtök launafólks eru reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. Yfirlýsing í viðhengi.

Nánari upplýsingar gefa:

Maríanna Traustadóttir, ASÍ marianna@asi.is - 860 4487

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, BSRB sonja@bsrb.is - 661 2930

Bæklingurinn Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem gefin var út árið 2016.

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur einnig unnið aðgerðaráætlun gegn einelti, ofbeldi, kynbundinni- og kynferðislegri áreitni á vinnustað og má nálgast hana hér.   

 

Deila