Tilkynningar

FÉLAGSFUNDUR 5.MAÍ KL.20.00

Félagsfundur verður haldinn í húsnæði félagsins fimmtudaginn 5.maí kl.20.00.

Dagskrá.

1.    Kosning fulltrúa til setu á aðalfundi Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 

2.    Breytingar í stjórn Lífeyrissjóðs Vestfirðinga

3.    Kjarasamningar - staða

4.    Aðalfundur Verk Vest

5.    Önnur mál


Stjórn Verk Vest

Deila