Tilkynningar

FUNDARBOÐ - Stjórn og trúnaðarráð

Verkalýðsfélag Vestfirðinga boðar til fundar stjórnar og trúnaðarráðs félagsins miðvikudaginn 11. janúar kl.20.00 í húsi félagsins á Ísafirði. Megin fundarefni er endurskoðunarákvæði kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.
Deila