Tilkynningar

Félagsfundur Verk Vest

Boðað er til félagsfundar þriðjudaginn 16. september. Fundurinn verður haldinn á Hótel Ísafirði og hefst kl.18.30. Boðið verður upp á léttan kvöldverð.

Dagskrá:

1. Kosning fulltrúa á Þing ASÍ

2. Kjarmál og komandi kjaraviðræður

3. Kynning á samrunaviðræðum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga

4. Orlofshús á Spáni

5. Önnur mál

Deila