Tilkynningar

Fundur stjórnar og trúnaðarráðs

Höfuðstöðvar Verk Vest Höfuðstöðvar Verk Vest

Fundur stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verk Vest verður haldinn miðvikudaginn 17. september nk. kl 20:00 í húsi félagsins Pólgötu 2 á Ísafirði.

 

Dagskrá.

  • 1. Kosning í kjörnefnd Verk Vest
  • 2. Kjarasamningur SGS við sveitarfélögin - samningsumboð
  • 3. Beitningarsamningurinn
  • 4. Staða efnahagsmála - endurskoðunarákvæði kjarasamninga
  • 5. Endurhæfingarsjóður
  • 6. Önnur mál.

 

Gestur fundarins er Gylfi Arnbjörnsson sem mun fara yfir stöðu efnahagsmála,  endurskoðunarákvæði kjarasamninga ásamt þeirri vinnu sem er í gangi vegna endurhæfingarsjóðs.

Deila