Tilkynningar

KJARAMÁLAKÖNNUN 2010

Kjarasamningar eru lausir frá og með 1.desember næstkomandi. Félagar í Verk Vest eru hvattir til að taka þátt í kjaramálakönnun vegna kjarasamningsgerðar. Hægt er að vinnan könnunina hérna á vefnum og senda rafrænt til félagsins. Þá má líka prenta könnunina út og senda til félagsins í pósti. Nauðsynlegt er að könnunin verði skilað til félagsins fyrir 30.september næstkomandi.
Deila