Translate to

Tilkynningar

Láttu ekki plata þig !

Verum vakandi ! Verum vakandi !
Heimasíðan www.rettindi.is , sem er vefur un réttindi ungs fólks á vinnumarkaði, hefur nú verið uppfærður. Á vefnum má finna margvíslegar upplýsingar sem eru sniðnar að þörfum þeirra sem eru að byrja að fóta sig á vinnumarkaðnum.  Það verður aldrei of oft brýnt að geyma launaseðla því þeir eru í raun kvittun fyrir þeirri vinnu sem viðkomandi hefur skilað launagreiðanda. Þá eru þeir einnig mikilvæg staðfesting á þeim gjöldum sem launagreiðandi á að sjá um að standa skil af hverjum launþega. Sérstaklega skal bent á að nýjir launataxtar hafa verið uppfærðir.
Deila