Tilkynningar

Orlofsuppbót 2014 - athugaðu þinn rétt !

Þeir sem starfa á alemnnum vinnumarkaði eða hjá ríkisstofnunum og sveitafélögum eiga að fá greidda orlofsuppbót. Allt starfsfólk sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu viku í maí eiga rétt á uppbótinni. Upphæðir má sjá hér.
Deila