Tilkynningar

Póstatkvæðagreiðsla

Félögin sem að samningum standa, hvetja þig til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.
Atkvæði verða að hafa borist kjörstjórn félagsins sem staðsett er í Pólgötu 2 á Ísafirði fyrir kl. 17:00, þann 21. janúar nk. Atkvæði sem berast eftir það verða ekki talin, póststimpill gildir ekki.
Deila