Tilkynningar

Stjórn og Trúnaðarráð - fundur !

Frá fundi stjórnar og trúnaðarráðs Frá fundi stjórnar og trúnaðarráðs
Boðað er til fundar hjá stjórn og trúnaðarráði Verkalýðsfélags Vestfirðinga þriðjudaginn 2. febrúar nk.  Fundurinn verður haldin í fundarsal félagsins að Pólgötu 2 á Ísafirði og hefst kl 20:00.

Megin þungi fundarins verður á undirbúning fyrir kjarasamninga, sem allflestir verða lausir nú síðar á þessu ári.

Dagskrá.

1. Kjarasamningar 2010

  • Samninganefnd
  • Undirbúningur kröfugerðar

2. Kynning á viðhorfskönnun Verk Vest

3. Virk - starfsendurhæfing til framtíðar

4. Önnur mál

Deila