Tilkynningar

Trúnaðarmannanámskeið

Framhaldsnámskeið fyrir trúnaðarmenn Verk Vest verður haldið dagana 6. - 7. október í húsi félagsins á Ísafirði.  Námskeiðið er framhald af námskeiði frá því í vor.
Deila