Translate to

VIRK - endurhæfing

Áfallið umturnaði öllu

„Vinnuveitandi minn benti mér á VIRK,“ segir Ástrós Guðlaugsdóttir, en hún starfar hjá Jónar Transsport hf, einu af dótturfyrirtækjum Samskipa. Þar vinnur hún við tollskjalagerð. Hún hefur afar góða reynslu af samstarfinu við VIRK, sem hún leitaði til í kjölfar heilaáfalls.
   „Starfsmannastjóri og þjónustufulltrúi í launadeild benti mér á VIRK. Fyrirtækið hafði góða reynslu  af samstarfi við VIRK vegna annarra starfsmanna áður. Ég sneri mér í framhaldi af því til VR. Ég fékk mjög fljótlega viðtal við ráðgjafa VIRK hjá VR og boltinn byrjaði að rúlla,“ segir Ástrós Guðlaugsdóttir.

Lesa meira

Deila