VIRK - endurhæfing

Ársrit VIRK 2016 er komið út.

Í ársritinu er að finna greinargóðar upplýsingar um starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, fróðlegar greinar um starfsendurhæfingu og viðtöl við ráðgjafa VIRK, við einstaklinga sem lokið hafa starfsendurhæfingu og samstarfsaðila VIRK.

Hægt er að nálgast rafrænt eintak af ársritinu hér. Ársritið liggur einnig frammi á skrifstofu VIRK.

Deila