VIRK - endurhæfing

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2014 er komið út. Í ársritinu er að finna greinargóðar upplýsingar um starfsemi VIRK ásamt fróðlegum greinum og viðtölum er tengjast starfsendurhæfingu. Hægt er að nálgast rafrænt eintak af ársritinu hér. Ársritið liggur einnig frammi á skrifstofu VIRK. Lesa meira
Deila