Translate to

VIRK - endurhæfing

Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2016

Ársrit VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs kemur út í byrjun apríl á næsta ári. Auk fastra liða þá verður boðið upp á fræðilega umfjöllun um starfsendurhæfingu í ársritinu.

Þeir sem hafa áhuga og þekkingu á málaflokknum og hafa hugmyndir að greinum og/eða umfjöllunarefnum eru beðnir um að hafa samband við ritstjóra, senda t.d. tölvupóst á eysteinn@virk.is.

Sjá nánar í frétt á virk.is

Deila