VIRK - endurhæfing

Aukið samstarf VIRK og lífeyrissjóða

Markviss uppbygging hefur átt sér stað á samstarfi milli VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs og lífeyrissjóða um allt land undanfarið ár. VIRK er í nánu samstarfi við marga af stærstu lífeyrissjóðum landsins þar sem sérfræðingar á vegum VIRK fara yfir allar umsóknir um örorkulífeyri og bjóða einstaklingum upp á starfsendurhæfingarþjónustu ef metið er að hún sé raunhæf og talið er að hún muni skila árangri fyrir viðkomandi einstakling.

Sjá nánar í frétt á virk.is

Deila