VIRK - endurhæfing

Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra á ársfundi VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ávarpaði ársfund VIRK-Starfsendurhæfingarsjóðs fimmtudaginn 12 . apríl sl. Í erindi sínu fjallaði hann  meðal annars um frumvarp til laga um starfsendurhæfingu sem nú liggur fyrir Alþingi og um mikilvægi þess að efla starfsendurhæfingu og virkni einstaklinga. Sjá nánar á virk.is 
Deila