Translate to

VIRK - endurhæfing

Dæmi um fjarverustefnur

Stefna um velferð, fjarvistir og endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys er yfirleitt ekki tilgreind sérstaklega í starfsmannastefnu vinnustaða hér á landi. Þó eru oft ákveðin vinnuferli sem ber að fylgja ef um miklar fjarvistir er að ræða eða þegar starfsfólk kemur aftur til starfa eftir langtímaveikindi. Rannsóknir hafa sýnt fram á fækkun fjarvista og aukna starfsánægju hjá þeim fyrirtækjum sem hafa innleitt slíka stefnu. Meginþáttur í þróunarverkefninu Virkur vinnustaður er þarfagreining vinnustaðanna, mótun stefnu og innleiðing ferla tengdum fjarvistum og velferð starfsmanna.

Sjá nánar á http://virk.is/news/daemi-um-fjarverustefnur

Deila