Translate to

VIRK - endurhæfing

„Ég er minn eiginn fjársóður"

„Ég var útbrunninn, það var aðdragandi þess að ég leitaði til VIRK,“ segir Guðni Örn Jónsson húsasmíðameistari og byggingartæknifræðingur m.a. í viðtali sem birtist í ársriti VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs og lesa má í heild sinni hér.

„Hjá VIRK komst ég strax í samband við mjög góðan ráðgjafa og í framhaldi af því var mér vísað á námskeið og einnig hafði ég frumkvæði sjálfur í þeim efnum.“ „Núna líður mér vel innra með mér. Ég ætlaði að taka fjögur ár, heilt kjörtímabil, til að vinna í mínum málum. En það tók skemmri tíma að ná árangri en ég bjóst við.“

Deila