VIRK - endurhæfing

Í veikindafjarvist er sambandið við vinnustaðinn mikilvægt

Í ársriti VIRK 2012 er viðtal við Sigrúnu Sigurðardóttur ráðgjafa.sem starfar  fyrir Rafiðnaðarsambandið, VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag hársnyrtisveina, Matvís og Félag mjólkurfræðinga. Á þeim tæpu þremur árum sem hún hefur  verið í ráðgjafastarfinu hafa margir leitað til hennar og stór hópur hefur náð árangri og snúið aftur til starfa, hvort sem um er að ræða fyrra starf eða nýjan starfsvettvang.
Sjá nánar á virk.is 
Deila