VIRK - endurhæfing

Kallað eftir útdráttum vegna norænnar ráðstefnu um starfsendurhæfingu í Reykjavík í haust

Frestur til að skila inn útdráttum fyrir erindi og/eða veggspjöld fyrir ráðstefnuna Vinnum saman – Aukin atvinnutenging í starfsendurhæfingu á Norðurlöndunum, sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica dagana 5.–7. september, rennur út 31. mars 2016.

Nánari upplýsingar má finna í frétt á virk.is

Deila