VIRK - endurhæfing

Norræn ráðstefna í starfsendurhæfingu

Dagana 12.-14. september 2012 verður haldin norræn ráðstefna í starfsendurhæfingu í Grenä í Danmörku. Tilgangur þessarar ráðstefnu er að kynna nýjar rannsóknir á þessu sviði og tengsl við klíníska vinnu. Tveir starfsmenn VIRK munu halda erindi á þessari ráðstefnu.

Sjá dagskrá hér

Sjá nánar á virk.is


Deila