VIRK - endurhæfing

Norræn ráðstefna um starfsendurhæfingu í Reykjavík í haust

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður heldur utan um og skipuleggur samnorræna ráðstefnu um starfsendurhæfingu sem haldin verður í fjórða sinn í haust. Ráðstefnan sem ber yfirskriftina Vinnum saman – Tengjum starfsendurhæfinguna við vinnustaðinn fer fram að þessu sinni á Íslandi og verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 5.–7. september.

Sjá nánar í frétt á virk.is

Deila