VIRK - endurhæfing

Nýir ráðgjafar

Nýir ráðgjafar hafa tekið til starfa hjá stéttarfélögum í samstarfi við VIRK. Þetta eru Helga Bryndís Kristjánsdóttir og Harpa Þórðardóttir sem hafa hafið störf hjá Eflingu, Hlíf og Sjómannafélagi Íslands, með aðsetur hjá Eflingu, Hulda Gunnarsdóttir, Sif Þórsdóttir og Hildur Petra Friðriksdóttir sem starfa hjá VR og Bjarki Þór Baldvinsson sem hefur hafið störf hjá stéttarfélögum á Akureyri og á Eyjafjarðarsvæði, með aðsetur hjá Einingu - Iðju á Akureyri.

Sjá nánar á virk.is

Deila