VIRK - endurhæfing

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Á þessu ári hafa 3 starfsmenn hafið störf hjá VIRK. Svanhvít Jóhannesdóttir hóf störf sem sérfræðingur í janúar og Ragnhildur B. Bolladóttir og Ólöf Á Sigurðardóttir byrjuðu í mars. Ragnhildur sem sérfræðingur og Ólöf sem læknaritari.

Deila