VIRK - endurhæfing

Nýr samningur um sálfræðiþjónustu

VIRK hefur uppfært rammasamning við sálfræðinga frá árinu 2010 en í honum er skilgreind sú þjónusta sem VIRK óskar eftir að kaupa af sálfræðingum. Nýr samningur tekur gildi 1. nóvember 2015.
Sjá nánar á virk.is
Deila