VIRK - endurhæfing

Samstarf við Rauland í Noregi

Rauland, sem er endurhæfingarstofnun í Noregi hefur sýnt sérhæfða mati VIRK mikinn áhuga undanfarna mánuði. Stofnunin hefur áhuga á að nota og prófa sérhæfða matið í sínu starfi og er að hefja undirbúning að því.  VIRK og Rauland hafa ákveðið að hefja samstarf og vinna nánari rannsóknir á matinu.  Starfsmenn Rauland komu til landsins nú í lok nóvember og funduðu með starfsmönnum VIRK og sérfræðingum í sérhæfðu mati.
Sjá nánar á www.virk.is 

Deila