VIRK - endurhæfing

Samvinna ráðgjafa VIRK og atvinnurekenda í Þingeyjarsýslum

Nýlega var í N4 - Sjónvarpi Norðurlands tekið viðtal við Ágúst Sigurð Óskarsson ráðgjafa VIRK í Þingeyjarsýslum.  Í viðtalinu fer hann yfir þjónustuna sem er í boði, starf ráðgjafa og einstaklega góða samvinnu við atvinnurekendur á svæðinu.  Atvinnurekendur í Þingeyjarsýslum hafa verið mjög sveigjanlegir og tilbúnir til að gefa einstaklingum með skerta starfsgetu tækifæri til endurkomu á vinnumarkað.

Sjá nánar á virk.is 

Deila