VIRK - endurhæfing

Þverfagleg matsteymi VIRK

Þverfagleg matsteymi sem starfa á vegum VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs gegna mikilvægu hlutverki í starfsendurhæfingarferlinu. Starfsemi þeirra hefur eflst mikið á undanförnum tveimur árum samhliða aukinni áherslu á þverfaglega þjónustu og markvissara ferli í starfsendurhæfingu.

Sjá nánar í frétt á vefsíðu VIRK

Deila