Translate to

VIRK - endurhæfing

VIRK á Hringbraut

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir ræddi við Vigdísi framkvæmdastjóra og Ásu Dóru sviðsstjóra starfsendurhæfingarsviðs um starfsemi VIRK í þætti sínum Sjónarhorni á sjónvarpsstöðinni Hringbraut auk þess að tala við Friðrik Ottó Ragnarsson, einn þeirra fjölmörgu sem nýtt hefur sér þjónustu VIRK á árangursríkan hátt. 

Sjá má þáttinn í heild sinni hér.

Deila