VIRK - endurhæfing

VIRK framtíð

Á árinu 2015 fór fram umfangsmikil stefnumótunarvinna með þátttöku stjórnar, starfsmanna, ráðgjafa og sérfræðinga þar sem litið var til gilda VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, hlutverks og framtíðarsýnar.

Afrakstur stefnumótunarvinnunar má sjá í stefnuskjalinu Virk framtíðarsýn og auk þess þá hafa helstu niðurstöður verið teknar saman í bækling sem nálgast má á skrifstofu VIRK í Guðrúnartúni 1 og sjá má á rafrænu formi hér.

Deila